Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/48645
The goal of this research is to analyze how Icelandic companies are engaging with the Sustainable Development Goals. Notably, whether companies needed to implement any changes to their operations and, if so, how that process was approached. The Sustainable Development Goals are part of the 2030 Agenda for Sustainable Development adopted at the UN Sustainable Development Summit in 2015. Although the development of these goals has primarly targeted governments, the goals also recognize the important role that businesses play in achieving them. Notably, since the increase in globalization and reduced trade barriers in the last couple of years have been detrimental to the environmental and societal well-being. However, the pursuit of sustainability by organizations is one of the biggest challenges in modern change management. It requires changes in multiple aspects of the organization which can be difficult to achieve. This study applied a qualitative research method, more specifically, interviews. To answer the proposed research questions the researcher took interviews with eight participants from six Icelandic companies. The primary findings of this research indicate that while companies are making strides toward more sustainable practices, their commitment to the SDGs often appears superficial, mostly aligning with their preexisting goals. Despite the superficial nature of companies´ commitments, implementation of the SDGs and sustainability do eventually require organizational change. The findings show that companies tend to follow academic recommendations and change management best practices. However, there is room for improvement. For instance, companies should improve how they measure progress as well as reviewing or formulating their sustainability vision. In addition, companies should put more effort into communicating and educating employees about the Sustainable Development Goals.
Markmið þessarar rannsóknar er að greina hvernig íslensk fyrirtæki vinna með Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Nánar tiltekið, hvort fyrirtæki þyrftu að innleiða einhverjar breytingar á starfsemi sinni og, ef svo er, hvernig þessar breytingar voru innleiddar og hvernig það gekk. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna voru samþykkt á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun árið 2015. Þrátt fyrir að þróun þessara markmiða hafi fyrst og fremst beinst að stjórnvöldum, gera þau einnig ráð fyrir hlutverki sem fyrirtækja gegna í að ná þeim. Þátttaka fyrirtækja er sérstaklega mikilvæg þar sem alþjóðavæðing og minnkandi viðskiptahindranir á síðustu áratugum hafa haft neikvæð áhrif á umhverfið og samfélagslega velferð. Hins vegar, það að verða sjálfbærari er ein stærsta áskorunin í nútíma breytingastjórnun en það krefst breytinga á mörgum þáttum fyrirtækja, sem getur reynst erfitt að framkvæma. Í þessari rannsókn var notast við eigindlega rannsóknaraðferð. Til að ná markmiði rannsóknarinnar voru tekin viðtöl við átta þátttakendur frá sex íslenskum fyrirtækjum. Meginniðurstöður þessarar rannsóknar benda til þess að þó fyrirtæki séu að taka skref í átt að sjálfbærni virðist skuldbinding þeirra við heimsmarkmið oft yfirborðskennd og samanstanda af verkefnum sem voru til staðar fyrir innleiðingu markmiðanna. Þrátt fyrir það, krefst innleiðing Heimsmarkmiðanna og sjálfbærni skipulagsbreytinga. Niðurstöðurnar sýna að fyrirtæki fylgja ráðleggingum fræðimanna að mestu leyti. Samt sem áður, hafa fyrirtæki svigrúm til úrbóta. Meðal annars ættu fyrirtæki að bæta hvernig þau mæla árangur og endurskoða eða móta framtíðarsýn sem tekur mið af sjálfbærni. Auk þess ættu fyrirtæki að leggja aukna áherslu á að miðla upplýsingum um heimsmarkmiðin og fræða starfsmenn um mikilvægi þeirra.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
MS_ritgerð Weronika lokaskil.pdf | 1.42 MB | Locked Until...2025/02/21 | Complete Text | ||
Skemma 2.pdf | 694.8 kB | Locked | Declaration of Access |