Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/48690
Verkefnið fjallar um hönnun og smíði á nýrri tegund
og endurbættri gerð af þrífótum.
Megin markmiðið í verkefninu var að hanna þrífót sem er bæði
auðveldari og fljótlegri í notkun til samanburðar við
þá þrífætur sem er á markaðinum að svo stöddu. Það
felst í því að hanna nýja tegund af læsingarbúnaði á
löppunum sem er bæði skilvirkari sem og hraðvirkari
en það sem þekkist á markaðinum. Lagt er upp úr því
að hönnunin komi ekki niður á öðrum jákvæðum
eiginleikum núverandi þrífóta, sem dæmi þyngt,
stærð eða notkun.
Í ritgerðinni er farið yfir ferlið frá því að hugmyndin
að verkefninu sprettur upp og alveg fram að
fullgerðri frumgerð sem sýnir fram á virkni
hönnunarinnar.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Hönnun og smíði á skilvirkari þrífæti - Adrian Sölvi Ingimundarson.pdf | 32,26 MB | Locked Until...2044/10/04 | Complete Text | ||
Undirskrifuð beiðni um lokun á lokaverkefni - Adrian Sölvi.pdf | 179,36 kB | Open | Beiðni um lokun | View/Open |
Note: Annað! Það er mjög mikilvægt að verkefnið sé með lokaðan aðgang.