Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48695
This thesis investigates the development of the offshore wind energy sector in Denmark, to make policy recommendations for Nova Scotia, Canada, focusing on spatial, financial, environmental, and policy dimensions. Utilizing content analysis, 73 sources related to the Danish offshore wind energy sector were analyzed to extract relevant keywords and concepts. The study identifies 16 key lessons for advancing offshore wind energy in Nova Scotia. In the spatial cluster, stakeholder engagement, infrastructure development, and cautious scaling are crucial. Financially, mechanisms like feed-in tariffs, debt financing, and green certificates foster growth, while public funds reduce risks. Environmentally, impact studies and biodiversity opportunities are key for sustainable integration. Policy-wise, clear national policies, public-private partnerships, and competitive tendering drive effective sector development. This research contributes to the field by offering comprehensive insights into the success of Denmark’s sustainable energy transition and proposing recommendations for future policy and practice in Nova Scotia, or other regions anticipating the opportunity to harness their offshore wind energy resources.
Þessi ritgerð rannsakar þróun á hafvindorku geiranum í Danmörku, til að útbúa stýringarráðgjöf í Nýja-Skotlandi, Kanada, sem beinist að svæðisbundnum, fjárhagslegum, umhverfis, og reglugerðar þáttum. Með notkun innihaldsgreiningar voru 73 heimildir sem tengjast danska hafvindgeiranum greindar til að draga út viðeigandi lykilorð og hugtök. Niðurstöður voru flokkaðar í klasa og undirklasa og enn frekar greindar til að ákvarða helstu málefni, áskoranir, og tækifæri sem hafa verið mikilvægir þætti fyrir vöxt danska hafvindorkugeirans. Rannsóknin leiðir í ljós að á meðan vissir klasar og undirklasar hafa verulega færri gagnapunkta heldur en aðrir sýni þeir þó lykilþætti fyrir árangursrík og sjálfbær orkuskipti. Meðal allra lykilorða og hugtaka sem voru greind voru dregnar 16 lykil ályktanir sem styðja og efla þróun hafvindorku á Nýja-Skotlandi. Þessi rannsókn er tillegg til geirans með því að bjóða yfirgripsmikla innsýn í árangur sjálfbærra orkuumskipta í Danmörku og leggja til ráðgjöf varðandi framtíðaráætlun og útfærslu á Nýja-Skotlandi, eða öðrum svæðum sem vonast eftir tækifæri til að virkja sínar hafvindorku auðlindir.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Julius Barth Master's Thesis September 2024.pdf | 2.81 MB | Opinn | Skoða/Opna |