is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Akureyri > Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48701

Titill: 
  • Titill er á ensku Human-wildlife conflicts in Iberian waters : Orcinus Orca and vessels encounters from a socio-ecological systems approach
Námsstig: 
  • Meistara
Höfundur: 
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Since 2020 members of the Iberian Orcinus orca subpopulation have sparked media attention for their sudden interference with small vessels, particularly sailboats and their rudders. The development of this behaviour, qualified as unusual and disruptive, has been at the heart of scientific research aiming at finding its causes and preventive measures. However, damaged and sunken boats have heightened the sailors’ concerns for their safety and led to tensions along the Portuguese and Spanish coasts particularly. The conflictual dynamics resulting from these encounters emphasise the need to incorporate the human dimension and the complexity of multimodal needs in conservation strategies. Addressing this case study through a socio-ecological systems approach is an opportunity to give visibility to the interactivity of human and nature connections. With Ostrom’s framework as a guiding methodology and overarching tool, this research was conducted using a combination of ecological secondary data collection, through media content and cetacean literature review and primary social data collection through surveys and interviews. The results contribute to a cross-scale overview of the Iberian orcas, highlighting familiar cetacean characteristics as potential drivers of interactive behaviour, and uncovering layers of human dimension shaped by perception, culture, and social inclinations of the main stakeholders, the sailors. Ultimately, this research is an example of an interdisciplinary proposal encouraging convergence and collaboration in order to move away from human-wildlife conflict dynamics. Appreciating the influential importance of both social and ecological systems, policies are recommended to, on the one hand, not underestimate the impact of human relations on conservation narratives, and, on the other hand, to consider the actors of the ecological systems as active players and stakeholders in resource management strategies, offering a socio-ecosystem-based management approach with focus on fostering coexistence.

  • Frá árinu 2020 hafa dýr í þeim hópi háhyrninga sem kallast Íberíuháhyrningar vakið athygli fjölmiðla eftir að þau tóku upp á því að veitast að litlum bátum, einkum seglbátum og stýrisblöðum þeirra. Þróun þessarar hegðunar, sem er óvenjuleg og þykir truflandi, hefur verið tilefni rannsókna sem hafa það að markmiði að skilja orsakir hennar og mögulegar leiðir til að hindra hana. Skemmdir og sokknir bátar hafa vakið siglingafólk til meðvitundar um öryggi sitt og leitt til spennu, sérstaklega við strendur Portúgal og Spánar. Atvik þessi hafa orðið til að vekja athygli á þörfinni á að taka með hina mannlegu vídd þessas vandamál og hvernig hún tengist náttúrvernd. Þessi ritgerð skoðar samskipti félagslegra og vistfræðilegra kerfa og tengsl fólks og umhverfis. Hún styðst við kenningar og aðferðafræði Elinor Ostrom og styðst við vistfræðileg gögn frá rannsóknum á hvölum, með notkun fjölmiðla umfjöllunar auk frumgagna sem hefur verið aflað með skoðanakönnunum og viðtölum. Niðurstöðurnar eru framlag til víðari sýnar á undirhópinn Íberíuháhyrninga, með áherslu á ákveðin einkenni hans sem tengjast hinni nýju hegðum, auk þess að fjalla um mannlega þætti tengda skynjun viðfangsefnisins, menningu og félagslegum þáttum aðal haghafanna, siglingafólksins. Rannsóknin er þannig þverfaglegt framlag til að skilja eðli átaka á milli manna og villtra dýra. Til þessa er nauðsyn að taka tillit til bæði félagslegra og náttúrlegra þátta við ráðgjöf um stefnumótun og vanmeta ekki mikilvægi samfélagslegra þátta á náttúravernd, auk þess að líta á þáttakendur í vistkerfum sem gerendur og haghafa í auðlindastjórnun. Áherslan verkefnisins er á vistkerfisnálgun og að hvetja til jákvæðrar sambúðar manna og dýra.

Styrktaraðili: 
  • Styrktaraðili er á ensku Stefansson Arctic Institute
Samþykkt: 
  • 17.10.2024
URI: 
  • https://hdl.handle.net/1946/48701


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sophie Martel Thesis - Revised Version Final 27.9.2024.pdf3,93 MBOpinnPDFSkoða/Opna