Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48719
Ásatrú is a contemporary paganism organization based in Iceland established in 1972. This rapidly growing religious phenomenon is an inseparable part of Icelandic culture combining pre-Christian beliefs with modern concepts such as environmental stewardship. In the last thirty years research focused on Ásatrú has explored the history behind this Nordic paganism, including rituals and ceremonies held by Ásatrú members. This religion has influenced other pagan organizations emerging mainly in North and Central Europe, such as the Czech pagan organization, The Brotherhood of Wolves and others. Building upon literature investigating Ásatrú, this thesis brings new insight to Ásatrú by discussing it from the perspective of women, who have been somewhat overlooked by researchers in the past. The research question is: “What are the feminine aspects of contemporary paganism Ásatrú in Iceland?” The aims of this thesis include why women have chosen Ásatrú as their spiritual path, how are they involved in leadership positions, and how they perceive gender differences in Ásatrú. This thesis gives a brief introduction to Norse Mythology, as the backbone of northern paganism and brings some feminine aspects of it. Further, it reviews the literature about Ásatrú and discusses the feminist theology. The methodology used for this project is based on participant observation and qualitative research. This includes semi-structured interviews with ten women and five men who are members of Ásatrú in Iceland. The results show the various reasons why women have chosen Ásatrú faith, the importance of a sense of empowerment that women gain from Ásatrú, the value of community, and that gender equality is a strong argument for most of the members of Ásatrú. This study also found that the crucial feminine aspects are goddesses Freyja and the Mother Earth phenomenon playing a pivotal role in Ásatrú. These findings can foster gender-based discussions not only in the Old Norse Mythology but also in other religions, often interpreted from a male perspective.
Ásatrú er nútíma fjölgyðistrúfélag með miðstöð hérlendis og stofnað 1972. Þetta ört vaxandi trúarfyrirbæri er óhjákvæmilegur hluti af innlendri menningu og tengir forkristnar trúarskoðanir við nútímahugtök eins og umhverfisstýringu. Á síðustu þrjátíu árum hafa rannsóknir sem beindust að Ásatrú kannað söguna að baki þessarar norrænu fjölgyðistrúar, þ.á.m. siðvenjur og athafnir haldnar af Ásatrúar-meðlimum. Þessi trúarbrögð hafa haft áhrif á önnur fjölgyðistrúfélög sem sprottið hafa upp í Norður- og Mið-Evrópu, eins og tékkneska fjölgyðistrúfélagið, Bræðralag úlfanna og önnur. Byggt á heimildum sem rannsaka Ásatrú veitir þessi ritgerð nýja innsýn í Ásatrú með því að ræða trúna frá sjónarhorni kvenna, sem var að einhverju leyti litið framhjá af rannsakendum hér áður fyrr. Rannsóknaspurningin er: „Hverjar eru kvenlegu hliðarnar á samtíma fjölgyðistrú Ásatrú hér á landi?“ Meðal markmiða þessarar ritgerðar er hvers vegna konur hafa valið Ásatrú sem sinn andlega farveg, hvernig tengjast þær inn í leiðtogastöður, og hvernig upplifa þær kynjamun í Ásatrú. Þessi ritgerð veitir stuttan inngang að norræni goðafræði, sem grunnsins á fjölgyðistrú og tekur inn einhverjar af kvenlegu hliðum trúarinnar. Enn fremur rýnir ritgerðin heimildir um Ásatrú og ræðir kvennaguðfræði. Aðferðafræðin sem notuð er í þessu verkefni er byggð á athugun þátttakenda og eigindleg rannsókn. Þetta felur í sér hálfbyggð viðtöl við tíu konur og fimm menn sem eru meðlimir í Ásatrú hérlendis. Niðurstöðurnar sýna ýmsar ástæður þess að konur hafa valið Ásatrú, mikilvægi skynjunar á valdeflingu sem konur öðlast með Ásatrú, gildi samfélagsins, og að kynjajafnrétti eru sterk rök fyrir flesta meðlimi innan Ásatrúar. Þessi rannsókn fann einnig að afgerandi kvenlegar hliðar eru gyðjurnar Freyja og Móðir jörð fyrirbærið sem spila lykilhlutverk í Ásatrú. Þessar niðurstöður geta leitt til kyn-grundvallaðrar umræðu ekki einungis í fornnorænni goðafræði, heldur einnig í öðrum trúarbögðum, oft túlkuðum frá sjónarmiði karla.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Rozalie_Rasovska_thesis_final.pdf | 1,54 MB | Lokaður til...30.09.2025 | Heildartexti | ||
Rozalie_Rasovska_Bibliography.pdf | 188,87 kB | Opinn | Heimildaskrá | Skoða/Opna | |
Rozalie_Rasovska_Table_of_Contents.pdf | 76,37 kB | Opinn | Efnisyfirlit | Skoða/Opna |