Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48882
Í þessu verkefni verður lífsferilsgreining á viðmiðunarhúsi frá 2020 skoðuð og endurgerð með nýrri tækni og öðrum hugbúnaði, One Click LCA. Reiknað verður heildarlosun viðmiðunarhúss með tveimur ólíkum reiknilíkönum innan hugbúnaðarins með mismunandi lífslengd. Annars vegar 60 ár eins og gert var í fyrri skýrslu og fyrir 50 ára lífslengd sem er ný krafa fyrir lífsferilsgreinigar á íslandi.
Farið verður gróflega yfir loftlagsmál, byggingargeirann í tengslum við þau og gerð lífsferilsgreininga.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaritgerð prentun.pdf | 17,87 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |