Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48897
Þetta verkefni er lokaverkefni í byggingarfræði í Háskólanum í Reykjavík.
Verkefni byggist á tillögu frá Studio 4A í hönnununarsamkeppni á breytingum og endurbætum á ráðhúsi Akureyrar. Tillagan endaði í öðru sæti sem „athyglisverð tillaga“.
Verkefnið fellst í því að taka tillögu úr hönnunarsamkeppni og fullhanna tillöguna með því að greina bygginguna, gera byggingarnefndarteikningar og verkteikningar ásamt því að útbúa útboðsgögn og verklýsingar.
Ráðhúsið á Akureyri er opinber skrifstofu byggingin þar sem starfsmenn Akureyrarbæjar hafa aðsetur. Í byggingunni verða búningsherbergi, skjalvinnsla, skrifstofurými og aðstaða fyrir starfsmenn til að halda fundi og fræðslu.
Byggingin er í heild sinni fimm hæðir ásamt kjallara. Fjórar efstu hæðirnar eru skrifstofur og fundarherbergi. Jarðhæð er fyrir móttöku og samkomu en í kjallara er skjalavinnsla, fræðslusalur og búningsaðstaða.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
SKYRSLA.pdf | 594,52 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
VIDAUKI I.pdf | 15,14 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
VIDAUKI II.pdf | 46,74 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
VIDAUKI III.pdf | 48,52 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
VIDAUKI IV.pdf | 17,05 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
VIDAUKI V.pdf | 3,13 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna |