Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/48918
Í þessu lokaverkefni er tekin fyrir tillaga arkitektarstofunnar Tendra í hönnunarsamkeppni á nýjum leikskóla fyrir hafnarfjarðarbæ. Tillagan gerir ráð fyrir að leikskólinn sé á einni hæð og sé fyrir börn á aldrinum 1-5 ára.
Haldið var áfram með samkeppnistillögu og farið í gegnum tilheyrandi hönnunarferli. Byggingin er 1113,7 m2 á einni hæð.
Auk þessarar skýrslu eru fjórir viðaukar sem sýna hönnunarferlið. Viðaukarnir sýna frá frumhönnunarfasa (viðauki I), forhönnunarfasa (viðauki II), teiknisett (viðauki III) og útboðsgögn (viðauki IV)