Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48926
Þetta lokaverkefni fjallar um stækkun verknámsaðstöðu við Fjölbrautarskóla Suðurlands (FSu), hannað af Yrki arkitektum. Verkefnið felst í því að taka fyrir samkeppnistillögu sem varð ekki fyrir lokavali, og klára tillöguna líkt og hún hefði verið valin.
Í verkefninu er farið í gegnum alla hönnunarfasa sem þurfa að vera unnir svo farið sé eftir réttum lögum, reglum og stöðlum þegar mannvirki er hannað. Þeir fasar skiptast í frumhönnun, forhönnun, aðaluppdrættir, verkteikningar og útboðsgögn.
Eftirfarandi skýrsla inniheldur lýsingu á framangreindum fösum og öðrum upplýsingum.
Viðauki A inniheldur gögn/skjöl um fyrirtækið LazArk & samkeppnisgögn.
Viðauki B inniheldur greiningar, frumáætlanir & fylgigögn aðaluppdrátta.
Viðauki C inniheldur teiknisett hönnunargagna.
Viðauki D inniheldur útboðsgögn & áætlanir.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni i byggingafraedi - skyrsla - Lazar Anic.pdf | 520,77 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
VIDAUKI A.pdf | 25,68 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
VIDAUKI B.pdf | 21,59 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
VIDAUKI C.pdf | 27,22 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
VIDAUKI D.pdf | 2,69 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna |