Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48943
Verkefnið nær til hönnunar á leikskólanum við Áshamar 9, í Hafnarfirði. Mannvirkið á að þjóna þeim tilgangi að bjóða uppá leikskólavistun fyrir börn á aldrinum 1-6 ára. Hönnun mannvirkisins miðar við að þar verði að jafnaði allt að 120 börn, ásamt þeim starfsmönnum sem þurfa að sinna daglegum störfum við leikskólan.
Verkefnið byggist á samkeppnistillögu frá Marimo Arkitektum um leikskóla fyrir Hafnarfjarðarbæ, frá árinu 2023.
Mannvirkið í heild er u.þ.b 1300 brúttó m2 á einni hæð, auk millilofts/tæknirýmis yfir hluta byggingarinnar.
Auk þessarar skýrslu eru fjórir viðaukar sem sýna ferli verkefnissins, þ.e. frumhönnunarfasi (viðauki I), forhönnunarfasi (viðauki II), teiknisett (viðauki III) útboðsgögn (viðauki IV)
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Skýrsla Haraldur Ketill Guðjónsson.pdf | 1,24 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Viðauki I.pdf | 20,45 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
Viðauki II.pdf | 14,23 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
Viðauki III.pdf | 229,45 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
Viðauki IV.pdf | 1,75 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna |