Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/49027
Í þessu verkefni er farið í að hanna raflagnateikningar í einbýlishús við Gleðigötu 10, Kópavogi. Einnig voru gerð útboðsgögn, magnskrá og kostnaðaráætlun.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Lokaverkefni_ALÁ_HS_PDF.pdf | 14,15 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |