Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/49032
Lokaverkefni Þetta snýst um að taka fyrir og fullvinna samkeppnistillögu Basalt arkitekta fyrir mosku í Reykjavík frá árinu 2015.
Farið var í gegnum þá fasa hönnunar sem nemendur í byggingafræði við Háskólann í Reykjavík hafa tileinkað sér í námi. þ.e.a.s.
frumhönnun, forhönnun, aðaluppdrætti og verkteikningar ásamt útboðsgögnum. Markmið verkefnisins er að fullvinna og aðlaga tillögu Basalt
arkitekta að mosku í Reykjavík. Byggingin og nýting hennar skal uppfylla þau lög og reglugerðir sem hana varðar. Greina skal og leysa þau byggingarfræðilegu atriði sem að hönnun slíks mannvirkis krefst eins og
burðarþol, lagnaleiðir, loftræsingu, bruna- og hljóðkröfur o.s.frv.
Byggingin er a tveimur hæðum, staðsteypt og klædd með læstri koparklæðningu
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
SKÝRSLA.pdf | 581,84 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
VIÐAUKI I.pdf | 37,16 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
VIÐAUKI II.pdf | 4,82 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
VIÐAUKI III.pdf | 19,03 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
VIÐAUKI IV.pdf | 2,54 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna |