Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/49033
Í þessu verkefni er gerður samanburður á kolefnisspori íbúðarhúss (viðmiðunarhúss) á Íslandi. Skoðað eru mismunandi gerðir steinsteypu, flutningar hráefnis og líftími byggingarinnar. Fjallað er um
lífsferilsgreiningar á Norðurlöndunum, nýjungar í sementframleiðslu og hvernig steypa er flokkuð eftir kolefnisspori á Íslandi og á Norðurlöndunum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni_DA__LCA.pdf | 2,69 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |