Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/4906
Umfjöllunarefni í ritgerð þessari beinist að skúffufélögum á Íslandi og starfsháttum þeirra. Fjallað verður um félögin sem aflandsfélög og breytingu á eignarhaldsfélögum yfir í samlagsfélög. Að lokum verður rætt um hlut endurskoðenda í þessum málum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BS-ritgerð.pdf | 327.61 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |