Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/49158
Í ljósi mikillar umræðu sem hefur átt sér stað í samfélaginu um mál hjúkrunarfræðinga sem voru ákærðar fyrir manndráp af gáleysi annarsvegar sem endaði með sýknudómi og hinsvegar manndráp af ásetningi sem endaði svo með sakfellingu fyrir manndráp af gáleysi.
Leitast við í þessari ritgerða að svara rannsóknarspurningunni sem er eftirfarandi: Réttarvernd heilbrigðisstarfsmanna - Hver ber ábyrgð?
Farið verður yfir lagaumhverfi heilbrigðisstarfsmanna og þær lagabreytinga sem áttu sér stað í þann 1. september 2024. Helstu réttindi heilbrigðisstarfsmanna, skyldur og réttarstöðu þegar alvarlega atvik koma í starfi, einnig mun höfundur skoða refsiábyrgð.
Farið verður almennt yfir lögin, dómadæmi og úrskurðir skoðaðir. Skoðað verður hver staða heilbrigðisstarfsmanna er gagnvart samfélaginu og til hvers er ætlast af þeim, hvar réttarstaða þeirra er góð og hvar mætti bæta hana.
Þegar atvik koma upp munu heilbrigðisstofnanir almennt bera ábyrgð á heilbrigðisstarfsmönnum sínum.
Farið verður ýtarlega yfir héraðsdóm Reykjavíkur nr. S-5373/2022, þessi dómur markar tímamót í Íslandssögunni.
Lykilorð: Lögfræði, Refsiréttur, Dómsmál, Réttarvernd heilbrigðisstarfsmanna, vernd, réttur, starfsöryggi, ábyrgð, heilbrigðisstarfsmaður, sjúklingur
In light of the extensive public debate surrounding the cases of nurses charged with manslaughter, one resulting in acquittal and the other initially charged with intentional manslaughter but later convicted of manslaughter due to negligence, this essay seeks to address
the following research question:
The Legal Protection of Healthcare Professionals. Who is Responsible?
This essay will examine the legal framework for healthcare professionals, including the legislative amendments implemented on September 1, 2024. It will explore the primary rights, duties, and legal status of healthcare professionals in the context of severe workplace incidents, with a particular focus on criminal liability.
The discussion will include an overview of relevant laws, case precedents, and rulings. It will assess the current standing of healthcare professionals in relation to society, the expectations
placed upon them, and the areas where their legal protection is strong and improvements are needed.
In cases of incidents, healthcare institutions generally bear responsibility for their healthcare professionals. The essay will delve into these responsibilities in detail, with an in-depth analysis
of the Reykjavik District Court judgment No. S-5373/2022, which marks a significant milestone in Icelandic legal history.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| ML_ritgerð_Sigríður_Lovísa_Tómasdóttir_2024.pdf | 1,1 MB | Lokaður til...31.12.2025 |