Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/49161
Þetta ritverk rannsakar þá miklu þörf fyrir nándarþjálfa sem og áhrif þeirra í íslenskum kvikmyndaiðnaði. Áhersla á hvernig fagaðilar stuðla að öryggi leikara, virðingu fyrir mörkum og að samþykki sé fylgt eftir í nánum senum. Með eigindlegri aðferðafræði byggir rannsóknin á hálf opnum viðtölum við fagfólk í iðnaðinum þar á meðal leikstjóra, leikara (útskrifaðir nemendum úr Listaháskóla Íslands), verktaka í kvikmyndaiðnaðinum og eina nándarþjálfarann á Íslandi. Viðtölin voru hönnuð til að komast að persónulegri reynslu viðmælanda og þeim áskorunum sem þau hafa upplifað þegar það er meðhöndlað nánar senur. Aðferðirnar gera ráð fyrir ítarlegri könnun á einstökum viðhorfum á meðan þema greiningin varpar ljósi á endurtekin atriði í tengslum við valdaójafnvægi, mörk og takmarkanir sem nándaþjálfi verður fyrir.
Niðurstöðurnar sýna að nándarþjálfarar eru nauðsynlegir til að koma á öruggu og gagnsæju umhverfi á tökustað. Sérstaklega þegar atriði fela í sér nekt eða herma kynlíf. Niðurstöðurnar benda einnig til þess að þörf sé á að staðla hlutverk nándarþjálfa í samþættingu við alþjóðlega staðla. Sérstaklega þar sem íslensk kvikmyndagerð fer hratt vaxandi. Rannsókninni lýkur með því að mæla fyrir samþættingu nándarþjálfa í kvikmyndakennslu til að takast á við gallana í núverandi starfsháttum og stuðla að menningu sem setur vellíðan leikara og allra þátttakenda í forgang. Rannsóknin er því dýrmæt innsýn í vaxandi atvinnugrein og undirstrikar mikilvægi þess að fagmennska sé meðhöndluð í nánum senum í kvikmyndagerð.
Lykilhugtök: #MeToo, mörk, nándarþjálfi, nánar senur, samþykki og öryggi.
This thesis investigates the necessity of intimacy coordinators as well as their impact on the Icelandic film industry. Focusing on how these professionals contribute to actor safety, respect for boundaries to consent in the portrayal of intimate scenes. Using a qualitative methodology,the study is based on semi -structured interviews with industry professionals, including directors, actors (former students of Iceland University of the Arts), contractor in the film industry and Iceland's sole intimacy coordinator. These interviews were designed to uncover personal experiences, professional insights, and challenges faced when handling scenes that involve intimacy. The methods allow for in depth exploration of individual perspectives, while thematic analysis highlights recurring issues around power dynamics, boundary-setting, and the limited presence of industry guidelines. Findings reveal that intimacy coordinators are essential for establishing a safe, transparent environment on set, particularly for scenes involving nudity or simulated sex. The results suggest a need for standardizing the role of intimacy coordinators, especially as Icelandic filmmaking grows and integrates global practices. The study concludes by advocating for the integration of intimacy coordination, training in film education, to address gaps in current practices and to promote a culture that prioritizes the dignity and security of all participants.
Key concepts: consent, boundaries, intimacy coordinator, intimate scenes, #MeToo, and
security.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
ElinPalsdottir_BA_Lokaverk.pdf | 791,43 kB | Opinn | Skoða/Opna |