is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Viðskiptadeild > Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/49221

Titill: 
  • Þjálfarar sem leiðtogar. Hvernig samræmast hugmyndir þjálfara í skylmingum þjónandi forystu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Leiðtoga má finna alls staðar; á vinnustað, heimili, í íþróttaliði o.s.frv. Það er alltaf einhver sem leiðir og þjónar, miðlar, sinnir forystuhlutverki, tekur erfiðar ákvarðanir og hlustar á fylgjendur sína. Þannig er leiðtogastaðan svo mikilvægt hlutverk og má segja ákveðinn partur af okkar dagsdaglega lífi. Leiðtogar eru mismunandi eins og við öll og því eru þeir ólíkir karakterar. Rannsóknarspurningin sem var lögð fram af höfundi í þessari ritgerð var: ,,Hvernig samræmast hugmyndir þjálfara í skylmingum þjónandi forystu?“. Hvað gerir þjálfara að góðum leiðtoga í skylmingum og hvernig skal aðgreina þá? Markmið rannsóknar og það sem höfundur vill í raun komast að er að meta hvernig eiginleikar leiðtoga og þjálfara samræmast hugmyndum um vægi þjónandi forystu. Þjónandi forysta snýst fyrst og fremst um valdeflingu og kemur Robert Greenleaf því á framfæri að þeir sem sannarlega gætu orðið leiðtogar eru þeir sem væru þjónar áður (e. servant first)

  • Útdráttur er á ensku

    Leaders can be found everywhere; at work, home, on a sports team, etc. There is always someone who leads and serves, communicates, plays a leadership role, makes difficult decisions and listens to observe his own. Thus, the leadership position is, so to speak, a certain part of our daily life. Leaders are different like all of us and therefore they are different characters. The research question posed by the author in this paper was: "How do fencing coaches' ideas align with servant leadership?". What makes a coach a good leader in fencing and how to differentiate them? The goal of the study and what the author really wants to find out is to evaluate how the characteristics of leaders and coaches align with ideas about the importance of servant leadership. Servant leadership is primarily about empowerment and Robert Greenleaf says that those who really become leaders are those who were servants before (e. servant first)

Samþykkt: 
  • 21.2.2025
URI: 
  • https://hdl.handle.net/1946/49221


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Andri Mateev_BS_ Lokaritgerð.pdf1,68 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna