is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > MEd/MSc Íþróttafræðideild / Department of Sport Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/49230

Titill: 
  • Reference values for physical fitness and ball throwing velocity according to age and positions in Icelandic elite male handball players
  • Viðmiðunargildi fyrir líkamlega afkastagetu og kasthraða eftir aldri og leikstöðum hjá íslenskum handknattleiksmönnum
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    The aims of this study was to (i) analyse the anthropometric characteristics, physical fitness, and ball throwing velocity in Icelandic elite male handball players according to age and positions and (ii) to create reference values for physical fitness tests and ball throwing velocity according to age groups and positions for male handball players. A total of 515 players were tested on several different occasions. Participants were chosen by the national team coaches for preliminary training weekends for their current age group (U15, U16, U17, U18, U20 and seniors). Measurements included body height, weight, body mass index, handgrip strength, 10- and 30-m sprint, countermovement jump, medicine ball throw, Yo-yo intermittent recovery
    test 2, and ball throwing velocity. Descriptive statistics were used to calculate the mean and
    standard deviation of all variables. One-way ANOVA was performed to test the difference between positions, followed by post hoc Tukey HSD and Games-Howell tests. Reference values were calculated by percentiles from mean values and defined as excellent (<85%), above average (70%), average (50%), below average (>25). The results showed a difference between positions in all tests, but it varied between age groups, overall wings are the shorter, lower weight and BMI, higher jump, faster 10-m sprint and 30-m sprint and had more endurance.
    Backcourts present the most handgrip strength, ball throwing velocity (with center backs), faster 10- m sprint. Pivots being the tallest, heaviest, and higher BMI, longer throw in MBT.
    Goalkeepers could benefit from more position specific testing since they did not outperform other positions.
    Keywords: Handball, Reference values, Positions, Physical fitness, Throwing velocity

  • Markmið þessarar rannsóknar var að (i) greina líkamlega eiginleika, líkamlega afkastagetu og kasthraða eftir aldri og leikstöðum hjá íslenskum handknattleiksmönnum og (ii) að útbúa viðmiðunargildi fyrir líkamlega afkastagetu og kasthraða eftir aldri og leikstöðum hjá
    íslenskum handknattleiksmönnum. Alls voru 515 leikmenn mældir á nokkrum mismunandi tímapunktum. Þátttakendur höfðu allir verið valdir af landsliðsþjálfurum til þátttöku í forvalsæfingum landsliðs síns aldursflokks (U15, U16, U17, U18, U20 of fullorðnir). Mælingar
    voru framkvæmdar á hæð, þyngd, líkamsþyngdarstuðli, gripstyrk, hraða í 10 og 30-m sprett, lóðréttri stökkhæð, 3 kg boltakasti, Yo-Yo þolprófi og kasthraða. Lýsandi tölfræði var notuð til að reikna meðaltal og staðalfrávik allra breyta. Einvíð dreifigreining var notuð til að kanna
    mun á milli leikstaðna ásamt Tukey HSD og Games-Howell eftiráprófum. Viðmiðunargildi voru reiknuð með hundraðshlutum út frá meðaltölum og skilgreind sem ágæt (<85%), yfir meðallagi (70%), í meðallagi (50%), undir meðallagi (>25%). Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að hornamenn séu lágvaxnari, léttari og lægri líkamsþyngdarstuðul, hraðari í 10- og 30- m sprett, hoppa hærra og hafa meira þol. Skyttur sýndu mestan styrk, kasthraða (ásamt miðjumönnum) og 10- m sprett. Línumenn voru hávaxnari, þyngri og með hærri líkamsþyngdarstuðul og lengra kast í MBT. Líklega væri betra fyrir markmenn að hafa sérhæfðari mælingar fyrir sína leikstöðu þar sem þeir voru oft neðar en aðrar leikstöður í mælingunum.
    Leitarorð: Handknattleikur, Viðmiðunargildi, Leikstöður, Líkamleg afkastageta, Kasthraði

Samþykkt: 
  • 24.2.2025
URI: 
  • https://hdl.handle.net/1946/49230


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Steinunn MSC.pdf1,24 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna