Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/49299
Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar snýr að þeim reglum sem ætlað er að tryggja sjálfstæði dómstóla gagnvart öðrum þáttum ríkisvaldsins. Verður í því sambandi gerð grein fyrir sérstöðu dómaraembættisins, meðal annars í samanburði við önnur embættisstörf ríkisins og skoðað hvort slík sérstaða sé nauðsynleg til að tryggja sjálfstæði dómstóla hér á landi. Einnig verður skoðað hvort ganga þurfi lengra í þeim efnum til að tryggja sjálfstæði dómara. Farið verður yfir ákvæði laga sem gilda um dómaraembættið hér á landi og hvernig sjálfstæði dómstóla hefur áhrif á það að slíkt sé fyrir hendi.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Friðrik Ómar Þorkelsson.pdf | 406,46 kB | Open | Complete Text | View/Open | |
yfirlýsing_um_meðferð_lokaverkefnis.pdf | 1,82 MB | Locked | Declaration of Access |