is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/49318

Titill: 
  • Fræðsla, hlutleysi og skoðanaskipti: Tjáningarfrelsi grunnskólakennara í ljósi laga og faglegra skyldna
  • Titill er á ensku Education, impartiality, and debate: Primary school teachers’ freedom of expression in light of legal and professional obligations
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Tjáningarfrelsi teljast sem grundvallarréttindi í lýðræðissamfélagi og gegnir lykilhlutverki í því að tryggja einstaklingum frelsi til að tjá skoðanir sínar og miðla upplýsingum. Þrátt fyrir mikilvægi tjáningarfrelsis eru því þó settar ákveðnar skorður, sérstaklega þegar um er að ræða opinbera starfsmenn, svo sem grunnskólakennara. Í ljósi aukinnar hatursorðræðu og rangfærslna á opinberum vettvangi, einkum í gegnum samfélagsmiðla, hefur þörfin fyrir slíkar takmarkanir aukist. Í ritgerðinni verður fjallað um inntak tjáningarfrelsis, þróun þess og takmarkanir, ásamt þeim reglum sem gilda um opinbera starfsmenn, með sérstakri áherslu á grunnskólakennara sem starfa hjá sveitarfélögum. Einnig verður gerð grein fyrir skyldum og réttindum kennara, siðferðilegu hlutverki þeirra og dregin upp mynd af dómaframkvæmd er varðar tjáningarfrelsi kennara, bæði hérlendis og á alþjóðavettvangi.

Samþykkt: 
  • 15.4.2025
URI: 
  • https://hdl.handle.net/1946/49318


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Fræðsla, hlutleysi og skoðanaskipti - BA ritgerð - FGV.pdf459,14 kBLokaður til...31.12.2025HeildartextiPDF
Yfirlýsing um meðferð lokaverkefna.pdf2,15 MBLokaðurYfirlýsingPDF