Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/49439
Descriptions and depictions of eyes and their role in Old Norse literature have attracted the attention of very few scholars, despite the abundance of material that invites new interpretations and debates. Apart from a few dedicated works, interest in the independent topic of eyes usually is part of much broader studies, usually analyzing them as part of more generic categories, such as sight or gaze, emotions, body etc. As such, this master’s thesis seeks to fill this gap by adding a new perspective to the ongoing debate, examining the way in which eyes are portrayed in Old Norse literature and giving priority to descriptions in which eyes take center stage. Drawing on the vast corpus of Old Norse prose and poetry, this study uses three case studies to investigate how eyes act as connectors in contexts of aggression, on the one hand connecting characters within the narrative, and on the other hand associating one or more characters with specific sets of symbolic values. It is concluded that eyes have an important role, both actively and passively, in contexts of aggression, and that they can be an essential component in creating strong and impactful connections, both literally and symbolically.
Lýsingar og framsetningar augna og hlutverk þeirra í norrænnum bókmenntum hafa hingað til vakið takmarkaðan áhuga fræðimanna, þrátt fyrir ríks efnis sem býður upp á nýjar túlkanir og umræðu. Áhugi á augum hefur að mestu leyti komið fram sem hluti af víðtækari rannsóknum, þar sem þau eru jafnan skoðuð innan almennari flokka eins og sjónar, augnaráðs, tilfinninga eða líkamans. Þessi ritgerð leitast við að brúa þetta bil með því að bæta við nýju sjónarhorni í áframhaldandi umræðu. Markmið er að greina hvernig augum er lýst og þau sett fram í norrænum bókmenntum, með sérstakri áherslu á lýsingar þar sem augun eru í forgrunni. Ritgerðin byggir á þremur tilviksrannsóknum (e. case studies) til að kanna hvernig augun virka sem tengiliðir í árásargjörnum samhengi, annars vegar sem tengsl milli persóna í sögunum og hins vegar sem táknræn tenging við ákveðin gildi eða merkingar. Niðurstöðurnar benda til þess að augun gegni mikilvægu hlutverki, bæði virku og óvirku, í tengslum við árásir, og geti verið lykilþáttur í að skapa sterk og áhrifarík tengsl, bæði í bókstaflegum og táknrænum skilningi.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Thesis_Giacomo_Viggiano.pdf | 1,08 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Declaration_Access_Giacomo_Viggiano.jpg | 805,34 kB | Lokaður | Yfirlýsing | JPG |