Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/49588
Ritgerðin fjallar um þrjár mismunandi agastefnur sem notaðar eru víða á Íslandi, þær eru: Jákvæður agi, SMT-skólafærni og ART. Í ritgerðinni er farið yfir hvernig agastefnurnar eiga að vera notaðar í starfi, hver fræðin eru á bakvið stefnurnar og hvernig er hægt að nota þær sem jákvætt tól. Seinna er gerður samanburður á stefnunum með hrós, umbun og refsingu að leiðarljósi.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaritgerð B.Ed Hekla.pdf | 1,62 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Skemman_yfirlysing.pdf | 133 kB | Lokaður | Yfirlýsing |