Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/4968
Ritgerðin fjallar um samstilltar aðgerðir í samkeppnisrétti. Fjallað er um inntak og skilyrði þess að háttsemi fyrirtækis teljist til samstilltra aðgerða í skilningi 10. gr. samkeppnislaga. Í ritgerðinni er m.a. komið inn á hvort hægt sé að sakfella fyrirtæki fyrir samstilltar aðgerðir án beinna sönnunargagna. Einnig er umfjöllun um að hvaða marki upplýsingaskipti eru heimil milli fyrirtækja, og hvenær þau verða talin til samstilltra aðgerða.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
LOKA_EXECUTION_LOKA.pdf | 715.85 kB | Lokaður | Heildartexti |