Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/49795
As global interests surrounding the Arctic rise, Asian states such as Japan, China, and South Korea have turned their attention more to the territory of Svalbard. Current geopolitical tensions and economic opportunities have further driven states to increase their efforts on Svalbard and to generate new Arctic policies in order to create long-term plans to secure their interests. This thesis investigates the involvement of Japan, China, and South Korea in the the Arctic and uses Svalbard as a case study for each nation´s activities and policies, as the nations have increased their activities on the archipelago in scientific research, commercial development, and diplomatic efforts in order to secure their state’s interests which has in turn caused a changed political landscape in the region. The main exploration of this thesis lies in how the states have interacted with the current governance frameworks of Svalbard, the role of scientific research, and how the involvement of Asian states has caused changes in the political landscape since the signing of the Svalbard Treaty of 1920. The analysis will include a brief historical background of Japan, China, and South Korea followed by an analysis of each nation regarding their Arctic policies, scientific efforts, and commercial interests from 2015-2025 with using Svalbard as a case study to evaluate the actions of each nation in policy and in practice. The analysis of these findings are viewed primarily through a Classical Realist and Constructivist lens. This thesis argues that China, Japan, and South Korea’s Arctic policies are reflected through its actions on Svalbard. Moreover, Svalbard is a prime example of these Asian nation’ policies in action. Lastly, the thesis argues that the presence of these Asian states’ interactions with the governance frameworks of Svalbard have changed the overall political landscape of the territory. The findings of this research have shown that each state has similar interests in scientific research. Despite there being no articles of the Svalbard Treaty of 1920 that explicitly cover scientific research, states have constructed norms that justify their presence to the territory. Furthermore, the findings showcase the importance of an international community in establishing relations and achieving the interests of a state. These aspects highlight the role of commercial activities in the Arctic while calling attention to the methods in which states aproach securing their interests.
Áhugi á Norðurslóðum hefur aukist undanfarið en asísk lönd eins og Japan, Kína og Suður-Kórea hafa beint sjónum sínum að Svalbarða. Vegna efnahagslegra tækifæra og togstreitu innan landspólitík hafa lönd aukið viðleitni sína gegn Svalbarða og stefnumótun til að tryggja langtíma áætlanir þeirra. Þessi ritgerð rannsakar hlutverk Japans, Kína, og Suður-Kóreu á Norðurslóðum og notar Svalbarða sem ferilsathugun fyrir starfsemi og stefnumál hvers lands þar sem þau lönd hafa aukið starfsemi sína á eyjaklasanum í tengslum við vísindalegar rannsóknir, viðskiptalegaþróun, og diplómatískar aðgerðir til að tryggja hagsmuni þeirra sem hefur leitt til breytingar á pólitíska landslagi eyjaklasans. Aðaláhersla rannsóknarinnar er að skoða samskipti þessara landa við núverandi stjórnskipunarramma Svalbarðar, hlutverk vísindalegra rannsókna, og hvernig þátttaka asísku ríkjanna hafa leitt til breytinga á pólitíska landslaginu síðan Svalbarðasáttmálinn var undirritaður árið 1920. Í greiningu rannsóknar verður saga Japans, Kína og Suður-Kóreu stuttlega kynnt og svo verða löndin borin saman þar sem stefnur þeirra varðandi Norðurslóðir, framlag þeirra í vísindum, og viðskiptaþróun verður kannað frá 2015-2025. Ferilsathugun á Svalbarða verður notuð til að meta aðgerðir hvers lands þegar kemur að stefnum og framkvæmdum þeirra. Greiningin mun að mestu leyti vera skoðuð í gegnum linsu klassískrar raunsæishyggju og hugsmíðahyggju. Þessi rannsókn heldur því fram að Kína, Japan og Suður-Kórea endurspeglast í aðgerðum þeirra á Svalbarða. Þar að auki er Svalbarði gott dæmi um stefnu þessarar asísku þjóðar í verki. Loks er því haldið fram í ritgerðinni að tilvist samskipta þessara Asíuríkja við stjórnkerfi Svalbarða hafi breytt heildarpólitísku landslagi yfirráðasvæðisins. Auk þess hefur viðvera þessara asísku ríkja og samskipti varðandi stjórnskipunarrammans breytt pólitíska landslagi svæðisins. Þrátt fyrir það að engar greinar í Svalbarðarsáttmálanum frá 1920 fjalla sérstaklega um vísindalegar rannsóknir, þá hafa þessi ríki gert það að viðmiði sem sýnir fram á að þau tilheyra svæðinu. Ennfremur sýna niðurstöður fram á mikilvægi hlutverks alþjóðlega samfélagsins varðandi að koma á samböndum og að ná hagsmunum ríkis. Niðurstöður undirstrika mikilvægi viðskiptalegrar þróunar á Norðurslóðum og vekja athygli á því hvernig ríkin ná fram eigin hagsmunum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
The Arctic’s New Players Asian States and the Changing Political Landscape of Svalbard_Jacob Alexander Meyer_M.A. Thesis.pdf | 891,62 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Skemman_yfirlysing.pdf | 100,54 kB | Lokaður | Yfirlýsing |