is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/4987

Titill: 
  • Klaustur á Íslandi. Sjúkrahús eða vistheimili á miðöldum?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er athugað hvort lækningastarfsemi í klaustrum á Íslandi á miðöldum hafi verið meira í anda vistheimila en sjúkrahúsa. Skriðuklaustur í Fljótsdal er meginviðmiðun vegna nýlegra rannsókna sem benda til þess að þar hafi verið rekinn spítali með markvissa lækningastarfsemi. Til samanburðar er rýnt í lækningastarfsemi klaustra annars staðar á Norðurlöndunum og athugað hvort einhver líkindi séu á milli þeirra og íslensku klaustranna. Klaustur á Íslandi eru borin saman við Skriðuklaustur og þá helst Viðeyjar- og Kirkjubæjarklaustur, þar sem hafa farið fram fornleifarannsóknir og er kannað hvaða heimildir eru til um lækningastarfsemi á íslenskum klaustrum. Stutt umfjöllun er einnig um presta- og holdsveikraspítala til samanburðar.

Samþykkt: 
  • 6.5.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4987


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Klaustur á Íslandi. Sjúkrahús eða vistheimili á miðöldum..pdf628,46 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna