is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tölvunarfræðideild / Department of Computer Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/50455

Titill: 
  • Arion banki: Brottfallslíkan fyrir þjónustuþætti
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefnið fólst í að rannsaka hvort tæknilega væri hægt að þróa spálíkan fyrir Arion banka sem metur líkur á brottfalli viðskiptavina úr tilteknum þjónustuþáttum. Tilgangurinn var að veita innsýn í hvaða viðskiptavinir gætu verið líklegir til að hætta í viðskiptum og styðja þannig við þjónustustýringu og ákvarðanatöku. Unnið var með vélnámsaðferðir í Python og ýmis vélnámslíkön rannsökuð. Lögð var áhersla á rétta forvinnslu gagna, skjalfestingu og skýrt verklag. Verkefnið var framkvæmt sem hugmyndasönnun og fólst í því að þróa, prófa og meta tæknilega útfærslu slíkra líkangerða. Hópurinn vann samkvæmt Scrum-aðferðafræði með reglulegum fundum, áhættumati og áfangaskilum í gegnum allt verkefnið.

Samþykkt: 
  • 2.6.2025
URI: 
  • https://hdl.handle.net/1946/50455


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
beidni.png867,79 kBOpinnPNGSkoða/Opna
bjarki_bjorn_johann_larus_marteinn_Arionbanki_BSc_2025.pdf1,66 MBLokaður til...01.05.2125HeildartextiPDF

Athugsemd: Arion Banki óskaði eftir því að skýrslan skyldi vera lokuð þar sem hún inniheldur upplýsingar um viðskiptavini og gæti verið villandi fyrir lesendur þar sem er rannsakað hugmynd sem er ekki í rekstri.