Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/50524
Taka saman gögn úr Víðsjá Landsnets úr tveimur óskildum truflunar atburðunum og framkvæma tvær hermanir í OpenOTS þjálfunarhermi Landsvirkjunar til samanburðar á tíðni, afl og launafl svörun herminsins.
Greina tækifæri til að bæta núverandi stillingar OpenOTS hermis.
Einnig verður fjallað um uppbyggingu íslenska raforkukerfinsins í megin atriðum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
RI_LOK1005_JDH.pdf | 11,49 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |