Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/50581
This study aimed to see if there is some kind of difference in division and satisfaction in heterosexual and same-sex relationships when the third shift is taken in consideration. A questionnaire was put on the internet and there were 210 answers (170 women, 38 men, 1 non-binary and 1 that did not want to give up their gender) and the age range was from 18 years up to 71 years and older. Thereof 183 were in a heterosexual relationship and 12 in a same-sex relationship. Results showed an insignificant difference in the division of third shift tasks between heterosexual couples and same-sex couples. There was however one part the showed a significant difference between same-sex and heterosexual couples (“Who is more likely to assist children or loved ones?”). There was an insignificant difference between the division of heterosexual and same-sex couples when there were children involved both of which did not support the hypotheses put forth. The results were also not supported by the hypothesis put forth that there was more satisfaction in same-sex relationships compared to heterosexual couples when the third shift taken into consideration. These findings suggest a necessity for further research on the subject to help people recognize what the third shift consists of.
Keywords: Third shift, invisible labor, mental labor, satisfaction in relationships, same-sex relationships, heterosexual relationships
Markmið þessarar rannsóknar var að athuga hvort það sé einhver munur á skiptingu og ánægju í sambandi hjá gagnkynja og samkynja pörum með tilliti til þriðju vaktarinnar. Spurningakönnun var sett á samfélagsmiðla og fengust 210 svör (170 konur, 38 karlmenn, einn kynsegin og einn sem vildi ekki gefa upp kyn) og aldursbilið var frá 18 ára upp í 71 árs og eldri. Það voru 183 í gagnkynja sambandi og 12 í samkynja sambandi. Niðurstöður sýndu að það var ómarktækur munur á milli gagnkynja og samkynja para í skiptingu á þriðju vaktinni: hinsvegar var einn hluti sem var marktækur („Hvort er líklegra til að vera til taks, taka eftir og sinna þörfum barna og annarra ástvina?”). Niðurstöður sýndu ómarktækan mun á milli gagnkynja og samkynja para í skiptingu á þriðju vaktinni þegar þau eru með börn. Niðurstöðurnar sýndu einnig fram á ómarktækan mun á ánægju í sambandi hjá gagnkynja og samkynja pörum með tilliti til þriðju vkatarinnar. Í framhaldi er mikilvægt að rannsaka frekar hvernig er hægt að hjálpa fólki að skipuleggja sig betur með þriðju vaktina og hvað þriðja vaktin felur í sér.
Lykilorð: Þriðja vaktin, ósýnileg vinna, hugræn vinna, ánægja í samböndum, samkynja sambönd, gagnkynja sambönd
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BSc.Psychology.pdf | 313,49 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |