Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/50664
Verkefnið snýst um hönnun og forritun á frystikerfi í frystigeymslu Brim hf í Reykjavík.
Markmiðið með þessu verkefni að dýpka skilning okkar á kælitækjunum sem eru í rekstri á vinnustaðnum, kælitækni almennt og iðntölvustýringum þeirra. Leitað verður mögulegra leiða til að bæta skilvirkni kerfisins og rekstraröryggi, sem og öryggi þeirra sem við það vinna.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Ísbjörninn - Lokaverkefni í Rafiðnfræði 2025 JI PJP - Skil.pdf | 7,23 MB | Lokaður til...01.12.2040 | Heildartexti | ||
| Beiðni um lokun lokaverkefnis - undirritað.pdf | 342,65 kB | Opinn | Skoða/Opna |