is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Kvikmyndalistadeild / Film Department > Lokaverkefni / Final projects (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/50968

Titill: 
  • Börnin á Sævarenda
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Börnin á Sævarenda, hryllingsmynd í fullri lengd, fjallar um unglingsstelpuna Ölbu. Hún býr við mikið ríkidæmi með foreldrum sínum í Garðabæ. En þrátt fyrir að fá allt veraldlegt sem henni gæti langað í þá býr hún undir harðri stjórn foreldra sinna. Þau vilja stjórna Ölbu og hennar lífi algjörlega. Æskuvinkona Ölbu, Magnea, er myrt á mjög ógeðfelldan og hryllilegan hátt og Alba, sem hefur misst samband við hana undanfarin ár flækjist inn í morðrannsóknina. Vinkonuhópur Magneu vilja halda því fram að Alba hafi myrt hana vegna þess að hún sé ástfangin af Magneu og að sú ást hafi ekki verið endurgoldin. Á sama tíma eru mörk hins raunverulega og óraunverulega að taka yfir daglegt líf hennar Ölbu. Hún sér skrítnar sýnir í hverju horni, sýnir sem hafa hrellt Magneu áður en hún dó. Alba fer að rannsaka málið sjálf en það virðist tengjast gömlum bæ sem mamma hennar ólst upp á, Sævarenda.

Athugasemdir: 
  • Kvikmynd sem stendur til með að framleiða.
Samþykkt: 
  • 19.6.2025
URI: 
  • https://hdl.handle.net/1946/50968


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Börnin á Sævarenda_LHÍ_2025.pdf1,02 MBLokaður til...31.01.2075HeildartextiPDF