is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/510

Titill: 
  • Að skerpa málþroska og lestrarnám barna í leikskólum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Meginviðfangsefni þessarar lokaritgerðar til B.Ed gráðu er að skoða hvernig hægt sé að skerpa málþroska barna. Lagt er upp með rannsóknarspurninguna Hvaða þættir eru veigamestir við eflingu málþroska og undirbúnings lestrarnáms í grunnskóla? Sagt er frá kenningum er lúta að máltöku og málþroska barna, málþroskaferlið á ýmsum aldursskeiðum er rakið, fjallað er um byrjendalæsi og komið er inn á hlutverk leikskólakennarans í þessu sambandi svo fátt eitt sé nefnt. Það skiptir sömuleiðis miklu máli í allri málörvun að vera duglegur að grípa og nýta þau tækifæri sem upp koma í leikskólastarfinu. Hægt er að nýta ýmislegt til málörvunar, meðal annars bækur, leiki sem þjálfa hljóðkerfisvitund, hafa ritmálið sýnilegt í umhverfinu og efnivið fyrir börnin til þess að æfa sig að skrifa. Niðurstöður benda til að markviss málörvun og lestrarhvetjandi umhverfi vegi þungt á metunum hvað varðar árangur í frekara lestrar- og skriftarnámi

Samþykkt: 
  • 22.8.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/510


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Málþroski-heild.pdf523.53 kBOpinnHeildarverkefniPDFSkoða/Opna