Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/51050
Í heimi þar sem peningar og partý, fegurð og frægð eru það eina sem skiptir máli er hin nítján ára Kata ólétt og í tilvistarkreppu.
Söngleikurinn Leg eftir Hugleik Dagsson og Flís sem var frumsýndur í Þjóðleikhúsinu haustið 2007 við miklar vinsældir verður útskriftarsýning leikaranema Listaháskóla Íslands 2025.
Leg gerist á Íslandi í framtíð sem eitt sinn var fjarlæg og dystópísk en á skuggalega vel við samtíma okkar. Segja má að framtíðarsýn Hugleiks hafi að mörgu leyti ræst, við sækjumst flest eftir ást og viðurkenningu á samfélagsmiðlum á meðan það verður sífellt flóknara að vera til í raunveruleikanum. Pressan um að líta óaðfinnanlega út, eiga fallegasta heimilið, flottustu vinnuna og skemmtilegustu vinina verður sífellt meiri. En hvað af þessu skiptir raunverulegu máli?
Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikstýrir kraftmiklum útskriftarhópi leikarabrautar Listaháskóla Íslands þar sem nýjasta kynslóð leikhúslistafólks tekst á við beitta þjóðfélagsádeilu Hugleiks Dagssonar með húmor og leikgleði að leiðarljósi.
Útskriftarnemendur / leikarar:
Elva María Birgisdóttir
Helga Salvör Jónsdóttir
Hrafnhildur Ingadóttir
Ingi Þór Þórhallsson
Katla Þórudóttir Njálsdóttir
Kristinn Óli Sigrúnarson Haraldsson
Mímir Bjarki Pálmason
Sólbjört Sigurðardóttir
Stefán Kári Ottósson
Salka Gústafsdóttir, lokaverkefni hennar er Stormur sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu.
AÐSTANDENDUR
Leikstjórn: Þórunn Arna Kristjánsdóttir
Sviðsmynd og búningar: Brynja Björnsdóttir
Ljósahönnun: Aron Martin Ásgerðarson
Hljómsveit: Fannar Sigurðsson á gítar/hljómsveitarstjórn, Jón Ingvi Seljeseth á hljómborð/ýmsar græjur, Friðrik Örn á bassa/moog, Andri Eyfjörð Jóhannesson á trommur/slagverk. Allt nemendur í tónlistardeild LHÍ.
Yfirumsjón með tónlist og raddþjálfun:Kristjana Stefánsdóttir, aðjúnkt við sviðslista- og tónlistardeild LHÍ
Hljóðmaður: Snorri Beck Magnússon
Aðstoð við sviðsmynd og búninga: Hulda Kristín Hauksdóttir, nemandi í hönnunardeild LHÍ
Dans og sviðshreyfingar: Sólbjört Sigurðardóttir og bekkurinn
Sýningar- og verkefnastjóri: Vigdís Perla Maack
Aðstoðarleikstjóri: Salka Gústafsdóttir, útskriftarnemandi leikarabrautar LHÍ
Leikmyndasmíði: Egill Ingibergsson
Tjaldasaumur: Ólafur Pétur Georgsson
Umsjónarmaður: Guðmundur Erlingsson
Fagstjóri leikarabrautar: Agnar Jón Egilsson
RADDIR & BARNAKÓR
Stuðningsraddir: Kristbjörg Ásta Viðarsdóttir, Svava Rún Steingrímsdóttir & Salka Gústafsdóttir.
Kór og söng útsetningar: Kristbjörg Ásta Viðarsdóttir, Svava Rún Steingrímsdóttir og Kristjana Stefánsdóttir.
Barnakór:
Aría Valdís Teitsdóttir
Áróra Egelund
Áróra Martinsdóttir Kollmar
Björg Sigurðardóttir
Bríet Ebba Vignisdóttir
Hafdís Birna Einarsdóttir
Heiða Kristín Eiríksdóttir
Helen Ívarsdóttir
Isabella Diljá Torres
Kría Valgerður Vignisdóttir
Lára Ísadóra Hafþórsdóttir
Lísbet Lóa Ákadóttir le Sage
Rakel Harðardóttir
Saga Eir Weston
Sigríður Sjana Ákadóttir le Sage
Snædís Elín Stefánsdóttir
Sóldís María Hjaltadóttir
Ylfa Björk Einarsdóttir
Þórarna Vala Jónsdóttir
Þórunn Ása Snorradóttir
ÞAKKIR
Byko
Svavar Burgundy Þórólfsson
Vala Rúnarsdóttir
Einar í Vök
Edda Haraldsdóttir
Freyr Eyjólfsson
Góði Hirðirinn
Lára Rut Þorsteinsdóttir
Gullið mitt
Starfsfólk Þjóðleikhússins
Ebba Áslaug Kristjánsdóttir
Einar Tómasson
Auður Eir Guðnadóttir
Ólafur Pétur Georgsson
Upptaka: Egill Ingibergsson
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Leg-skjal-fyrir-skemmu.pdf | 1,38 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |