en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/5110

Title: 
  • Title is in Icelandic ARIMA spálíkan fyrir verðbólguþróun
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Spálíkön eru mikilvægur þáttur í ýmsum ákvarðanatökum og samningsviðræðum. Ákvörðun um breytingu stýrivaxta er til að mynda tekin að hluta til út frá spám um verðbólguþróun. Verkalýðsfélög taka einnig mið af verðbólguspám þegar unnið er að samningum um kjör félagsmanna.
    Í þessari ritgerð verður reynt eftir fremsta megni að smíða ARIMA spálíkön fyrir Ísland, Írland og Þýskaland. Stuðst verður við tvær tímaraðir fyrir hvert land, vísitölu neysluverðs með og án húsnæðisliðar. Metin verða 64 líkön fyrir hverja tímaröð og fimm lægstu AIC og BIC gildin skráð niður. Endanlegt líkan verður valið út frá því sem lágmarkar RMSE. Reynt verður að svara þeirri spurningu hvort ARIMA líkön henti yfir höfuð til spágerðar og þá hve langar spár henti best fyrir ARIMA en sýnt verður fram á með verðbólguspá fyrir árið 2008 á Íslandi að ARIMA líkön ráða illa við kerfisbreytingar. Stuðst verður við upplýsingagildin AIC og BIC við val á líkani og því ekki farið í gegnum Box-Jenkins aðferðarfræðina hér að neinu leyti. Ekki var að sjá neinn verulegan gæðamun á spám, ef horft er til RMSE, eftir því hvort húsnæðisliðurinn var hafður með eða ekki en þó mátti sjá hjá Íslandi og Írlandi, út frá spám, að nokkur hækkun var á húsnæðisverði árið 2007.

Accepted: 
  • May 11, 2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/5110


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Viðar Ingason_Lokaritgerð.pdf445 kBLockedHeildartextiPDF