is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Bifröst > Lagadeild > Meistaraverkefni í lagadeild (MA/ML) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/51359

Titill: 
  • Innbrot í netbanka: Hvernig má bæta innlenda löggjöf er varðar netglæpi?
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Netglæpum hefur farið hratt fjölgandi undanfarin ár í samræmi við þá hröðu tækniþróun sem á sér stað í heiminum. Þrátt fyrir fjölgun netglæpa hafa íslensk lagaákvæði sem netglæpir falla undir ekki verið uppfærð í tæplega þrjátíu ár. Það er því áhugavert að kanna hvort ekki sé kominn tími til að uppfæra íslensk lagaákvæði er varða netglæpi. Netglæpir eru gríðarlega flóknir og ná oft til margra landa vegna þessa skiptir alþjóðleg samvinna miklu máli í baráttunni gegn þeim. Þeir sem stunda netglæpi eru yfirleitt nokkrum skrefum á undan þeim sem reyna að verjast þeim og með tilkomu gervigreindar getur nánast hver sem er framið netglæp þar sem gervigreindin framkvæmir brotið fyrir gerendur.
    Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að bæta þurfi við lagaákvæðum við almenn hegningarlög þar sem ekki er gerð sú krafa að um auðgunarbrot sé að ræða þegar netglæpur er framinn.

  • Útdráttur er á ensku

    Cybercrimes have been increasing rapidly in recent years in line with rapid technological developments that are taking place. Despite the increase in cybercrimes Icelandic legislation that cover cybercrimes have not been updated for almost thirty years. Therefore it is intresting to study if Icelandic legislation regarding cybercrimes is up to date.
    Cybercrime is extremely complex and often involves many countries, which is why international cooperation is of great importance in the fight against it. Those who commit cybercrime are usually several steps ahead of those who try to protect themselves from it, and with the advent of artificial intelligence, almost anyone can commit cybercrime, as artificial intelligence carries out crime for the perpetrators.
    The results of the study show that legal provisions need to be added to the general penal code, which does not require that a crime of enrichment be committed when a cybercrime is committed.

Samþykkt: 
  • 23.6.2025
URI: 
  • https://hdl.handle.net/1946/51359


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
RakelEvaGuðmundsdóttir_ML_lokaverk.pdf1,05 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna