en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's) University of Iceland > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/5145

Title: 
  • Title is in Icelandic Áhrif fortöluboða á viðhorf til reykinga. Samanburður á fólki sem reykir og fólki sem reykir ekki
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Meginmarkmið rannsóknarinnar var að skoða áhrif mismunandi fortöluboða á viðhorf fólks til afleiðinga reykinga á heilsufar. Athugað var sérstaklega hvort áhrif fortöluboða á viðhorf fólks væru háð því hvort fólk reykir eða reykir ekki. Fortöluboðum er ætlað að búa til eða breyta viðhorfi þeirra sem boðunum er beint að, þau birtast til að mynda í formi auglýsinga. Þrjár mismunandi tegundir fortöluboða voru notuð í rannsókninni, óttavekjandi, ógeðfelld og hlutlaus fortöluboð. Gert var ráð fyrir því að óttaboð næðu fram neikvæðasta viðhorfi fólks til reykinga og að áhrifin væru háð því hvort fólk reykti eða reykti ekki.
    Megin niðurstöður voru þær að fortöluboð höfðu ekki áhrif á viðhorf fólks til beinna reykinga og áhrif fortöluboða á viðhorf voru ekki háð því hvort fólk reykti eða reykti ekki.

Accepted: 
  • May 11, 2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/5145


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Áhrif fortöluboða á viðhorf til reykinga.php.pdf457.88 kBLockedHeildartextiPDF