en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/5150

Title: 
  • Title is in Icelandic Vægi mannauðsstjórnunar og fyrirtækjamenningar í breytingaferli og kreppum
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Markmið þessa lokaverkefnis var að skoða og fá fram vísbendingar um hvort virk mannauðsstjórnun væri áhrifaþáttur á myndun sterkrar/sveigjanlegrar fyrirtækjamenningar sem kenningin segir að geti veitt fyrirtækjum viðskiptaforskot og gert þau samkeppnishæfari á markaði. Rannsóknarspurningin er hvort að mannauðsstjórnun og fyrirtækjamenning hefði eitthvert vægi í breytingaferli eins og við yfirtökur og samruna eða í kreppuástandi? og rannsóknartilgátan er að svo sé ekki. Unnið var með fræðilegar heimildir um mannauðsstjórnun, fyrirtækjamenningu og aðra þætti sem tengjast viðfangsefninu. Rannsakandi styðst við fyrri rannsóknir um efnið og einnig þrjár eigin rannsóknir. Niðurstöður gáfu sterkar vísbendingar um að það skiptir verulegu máli fyrir skipulagsheildirnar að hafa virka mannauðsstjórnun og sterka/sveigjanlega fyrirtækjamenningu og virtist þá ekki skipta öllu máli í tengslum við hvaða þætti slíkt var skoðað. Það skipti alltaf máli bara mismiklu máli eftir því hvað var skoðað. Rannsóknartilgátu um að það skipti ekki máli var því hafnað.

Accepted: 
  • May 11, 2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/5150


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Meistararitgerð endanleg.pdf839.28 kBOpenHeildartextiPDFView/Open