en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/5156

Title: 
  • Title is in Icelandic Arðgreiðslur fyrirtækja
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Mikið hefur verið fjallað um arðgreiðslur fyrirtækja síðustu ár og þá helst eftir niðursveifluna, sem varð í efnahagslífinu, sem ríður nú yfir. Fyrirtæki stækkuðu ört á síðustu árum og jukust arðgreiðslur í kjölfarið.
    Í þessari ritgerð verður fjallað um arðgreiðslustefnur fyrirtækja og þá helst reynt að útskýra arðgreiðslustefnur og þau atriði sem hafa áhrif á þær. Arðgreiðslustefnur fyrirtækja geta verið mismunandi og fer það alveg eftir því hvaða stefnu fyrirtækið kýs að fylgja og hversu miklu fyrirtækið vill halda eftir sem kyrrsettan hagnað. Tilgangur arðgreiðslna er að veita hluthöfum ávinning af fjárfestingu sinni í formi arðs. Verðmæti hlutabréfa grundvallast á væntanlegu framtíðarsjóðstreymi af viðkomandi hlutabréfi. Fjárstreymi bréfsins er því væntanlegur arður eða væntanlegt söluverð í lokin. Mörg ólík sjónarmið eru uppi um hvaða áhrif arðgreiðslur og arðgreiðslustefnur hafa á virði fyrirtækja. Engin regla fyrirfinnst um það hve miklum arði má úthluta til hluthafa en þó er grundvallaratriði að fara eftir góðum reikningsskilavenjum.

Accepted: 
  • May 11, 2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/5156


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
BS-SteinunnÁrnadóttir.pdf224.9 kBLockedHeildartextiPDF