Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/51569
Fishing for plastics : the socio-economic impacts of marine plastic pollution on small-scale fisheries in the Mediterranean Sea
The Mediterranean Sea is often characterized as a hotspot for plastic pollution due to its densely populated coastlines, fishing, shipping, tourism, and limited outflow of surface water to the Atlantic. The Balearic Islands, a group of four Spanish islands in the Mediterranean, have received significant international attention in recent years. High climate change vulnerability, excessive plastic pollution, inadequate waste management strategies, and over-dependence on the tourism sector are among the issues threatening these islands. Small-scale fisheries (SSF) in the Mediterranean, particularly in the Balearic Islands, are vital for local communities, contributing significantly to fish catches and being deeply intertwined with cultural heritage and traditional values. However, they face several threats due to marine plastic pollution. This research investigates the impacts of marine plastic pollution on SSF, identifies the primary sources of pollution, and examines the extent to which existing policies incorporate considerations for small-scale fisheries. The study employed a qualitative methodology, including in-depth semi-structured interviews, field observations, photographic evidence, and detailed field notes. A review of the literature revealed a lack of studies focusing on SSF in the Balearic Islands that incorporate perspectives from both traditional and non-traditional stakeholders. Results indicate that tourism, especially mass tourism, generates an unmanageable amount of waste in the region. Marine plastic pollution can directly impair fishing operations and negatively affect the sector economically, reducing catch efficiency and requiring more time spent sorting through catches. The findings reinforce the complex interaction between seasonal tourism-generated waste, inefficient waste management, marine plastic pollution, and SSF. Regulating plastic use in the tourism industry and enhancing waste management strategies are essential to mitigating the impacts on small-scale fisheries.
Miðjarðarhafið er oft lýst sem brennipunkti plastmengunar vegna þéttbýlla strandsvæða, fiskveiða, skipaflutninga, ferðaþjónustu og takmarkaðs yfirborðsrennslis til Atlantshafsins. Baleareyjar hafa hlotið vaxandi alþjóðlega athygli undanfarin ár vegna mikillar viðkvæmni fyrir loftslagsbreytingum, umfangsmikillar plastmengunar, ófullnægjandi úrgangsstýringar og mikillar háðar ferðaþjónustu. Smábátaútgerðir á Miðjarðarhafssvæðinu, einkum á Baleareyjum, gegna lykilhlutverki í samfélögum, leggja verulega af mörkum til afla og eru samofnar menningarlegu arfi og hefðum. Þær standa þó frammi fyrir alvarlegum áskorunum vegna plastmengunar í hafi. Þessi rannsókn skoðar áhrif plastmengunar á smábátaútgerðir, greinir helstu uppsprettur mengunar og metur að hve miklu leyti núverandi stefnumótun tekur mið af hagsmunum smábátaútgerða. Notast var við eigindlega rannsóknaraðferð, þar á meðal ítarleg viðtöl, vettvangsathuganir, ljósmyndir og nákvæmar vettvangslýsingar. Yfirlit yfir fræðileg gögn sýnir skort á rannsóknum sem fjalla sérstaklega um smábátaútgerðir á Baleareyjum út frá sjónarhorni bæði hefðbundinna og óhefðbundinna hagsmunaaðila. Niðurstöðurnar benda til þess að ferðaþjónusta, sérstaklega fjöldaferðaþjónusta, skapi óviðráðanlegt magn úrgangs á svæðinu. Plastmengun í hafi getur haft bein neikvæð áhrif á veiðar og skaðað útgerð fjárhagslega með minni veiðihagkvæmni og meiri tíma sem fer í að flokka aflann. Rannsóknin undirstrikar flókið samspil milli úrgangs sem myndast vegna árstíðarbundinnar ferðaþjónustu, veikrar úrgangsstýringar, plastmengunar og smábátaútgerða. Takmörkun á notkun plasts í ferðaþjónustu og bætt úrgangsstýring eru lykilatriði til að milda áhrifin á smábátaútgerðir.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Thesis_BorbalaKingaHorvath - Final.pdf | 56,41 MB | Opinn | Entire Thesis Document | Skoða/Opna |