is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Þverfræðilegt nám > Viking and Medieval Norse Studies >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/51583

Titill: 
  • Titill er á ensku The Unknown Motion: The Performance and Practice of Divination and Prophecy Rituals in the Sagas of Icelanders
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Seiður og spádómar hafa löngum verið vinsælt viðfangsefni fræðimanna sem hafa túlkað þessi fyrirbæri og rannsakað frá ýmsum sjónarhornum. Í þessari rannsókn verða þessi fyrirbæri skoðuð í Íslendingasögum með hliðsjón af sviðslistafræðum (performance studies) og verður einkum horft til ferla og helgisiða eins og þeir birtast þar. Til rannsóknar eru Eiríks saga rauða, Ljósvetninga saga, Vatnsdœla saga, Víga-Glúms saga, Þorvalds þáttr ens víðförla, Egils saga, Laxdæla saga, Brennu-Njáls saga, Fóstbræðra saga, og Stjörnu-Odda draumr. Leitast er við að greina hvernig helgisiðirnir voru sviðsettir út frá menningar- og trúarlegu samhengi þeirra. Niðurstaðan er að það megi skipta þessum gjörningum í tvær megingerðir, annars vegar þá sem eru sviðsettir og hins vegar þeir sem eru það ekki. Enn fremur má sjá fimm megin form sem greina má út frá innihaldi þeirra og sviðsetningarformgerðir: spádómar, draumaspár, hlutkesti, stjörnuspádómar og spádóma að hætti sjamana. Öll þessi form mótast af samtvinnun heiðinnar og kristinnar trúar og hefða.

  • Útdráttur er á ensku

    The practice of divination and prophecy has long been a popular subject of discussion, interpretation and studied through a variety of approaches. This study examines the performative forms, processes, and representations of divination and prophecy rituals in the Íslendingasögur (Sagas of Icelanders), focusing on their performative elements through an interdisciplinary approach, primarily within the framework of Performance Studies. Drawing on selected scenes from Eiríks saga rauða, Ljósvetninga saga, Vatnsdœla saga, Víga-Glúms saga, Þorvalds þáttr ens víðförla, Egils saga, Laxdæla saga, Brennu-Njáls saga, Fóstbræðra saga, and Stjörnu-Odda draumr, this work analyzes how these rituals were performed and how they functioned within their religio-cultural contexts. It concludes that the major categories of these practices can be divided into two types: non-performative and performative, with five principal forms of divination and prophecy identified through their performative structures and elements: prophetic utterances, dream prophecy, lot casting, celestial readings, and divination with shamanistic elements, all of which presenting the syncretism and integration between Christian and pagan beliefs and traditions.

Samþykkt: 
  • 15.10.2025
URI: 
  • https://hdl.handle.net/1946/51583


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
The Unknown Motion - Ariya Theprangsimankul_MA Thesis.pdf667,51 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Ariya Theprangsimankul - Skemman_declaration.pdf198,46 kBLokaðurYfirlýsingPDF