Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/51584
Finngálkn, kynjaskepna úr íslenskri bókmennta- og handritaarfleifð, hefur hingað til hlotið takmarkaða fræðilega umfjöllun utan stuttra athugana á orðsifjum eða líkamlegu útlit skepnunnar. Þótt finngálkns sé getið í fjölmörgum miðaldaritum hefur hlutverk þess við mótun og endurspeglun menningarlegra gilda ekki verið rannsakað til hlítar. Í þessari ritgerð er greint hvernig finngálkn birtist í fjölbreyttum heimildum frá 12. öld fram á 18. öld, þar á meðal alfræðiritum, Íslendingasögum, fornaldarsögum og riddarasögum. Með því að
skoða þessar birtingarmyndir þvert á bókmenntagreinar og tímabil eru dregin fram mynstur í táknrænu og bókmenntalegu hlutverki skepnunnar. Því er haldið fram að finngálkn endurspegli síbreytilegar hugmyndir miðalda um furður, blendinga og mörkin milli hins mannlega og ómannlega. Rannsóknin stuðlar að dýpri skilningi á því hvernig íslenskar miðaldabókmenntir tjáðu menningarlegan ugg með goðsagnakenndum skepnum.
Lykilorð: finngálkn, Íslendingasögur, fornaldarsögur, riddarasögur, furður, blendingur, íslenskar miðaldabókmennti
The finngálkn, a hybrid creature found in Icelandic literary and manuscript tradition, has received little focused scholarly attention beyond brief mentions of its etymology or physical form. While it appears in multiple medieval texts, its role in shaping and
reflecting cultural values has not been fully examined. This thesis investigates how the finngálkn is depicted across a range of sources from the 12th to the 18th centuries, including encyclopedic texts, Íslendingasögur, Fornaldarsögur, and Riddarasögur. By analyzing these appearances across genres and time periods, the project identifies
recurring patterns in the creature’s symbolic function and narrative role. It argues that the finngálkn reflects shifting medieval conceptions of monstrosity, hybridity, and the boundaries between the human and non-human. This study contributes to a deeper understanding of how Icelandic literature encoded cultural anxieties through monstrous
figures.
Keywords: finngálkn, Íslendingasögur, Fornaldarsögur, Riddarasögur, monstrosity, hybridity, medieval Norse literature
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Dante finngálkn thesis 2025-04-25a.pdf | 5,17 MB | Lokaður til...16.10.2050 | Heildartexti | ||
| Dante Ives Abel skemman signed.pdf | 457,6 kB | Lokaður | Yfirlýsing |