Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/51628
Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna hver ávinningur íslenskra fyrirtækja innan byggingariðnaðar sé af þátttöku í fagsýningum á Íslandi. Rannsakandi leitast eftir því að fá svar við hvers virði það er fyrir fyrirtæki að taka þátt í fagsýningum og hversu mikið vægi sýningar hafa þegar það snýr að markaðsmálum fyrirtækjanna. Ekki er vitað til þess að sambærileg rannsókn hafi verið gerð á Íslandi áður.
Fyrsta ritaða heimildin um sýningu á Íslandi er frá árinu 1883. Sýningahald hefur í gegnum aldirnar tekið breytingum en ávallt verið mikilvægur þáttur í viðskiptum manna og skipulagsheilda á milli.
Rannsókn þessi er hentugleikaúrtak. Þýði rannsóknarinnar er sýnendur Verk og vit 2024. Beiðni um þátttöku í rannsókninni var send til 20 aðila. Þátttaka fékkst af 14 aðilum og því svarhlutfallið því 59%. Aðferðarfræðinni sem beitt er í eigindlegu formi djúpviðtala með stöðluðum viðtalsramma. Einnig voru tekin viðtöl við utanaðkomandi aðila sem og aðra sem tengjast ekki beint sýningunni, sem sýnandi, til að skerpa enn frekar á efnistökum rannsóknarinnar.
Í úrvinnslu eru niðurstöður þemagreindar og gerð samantekt yfir útkomu til þess að ná yfirsýn yfir viðhorf sýnenda til fagsýninga innan síns iðnaðar. Samkvæmt niðurstöðum og úrvinnslu fékkst það svar að sýningahald auðgar tengslanet, sýnileiki sem og að sýningar eru mikilvægar markaðssetningar fyrir þennan markhóp. Annar þáttur sem skýrsluhöfundur komst að með rannsókn þessari er að innri markaðssetning og starfsandi eflast gjarna hjá fyrirtækjum viðmælenda við þátttöku í fagsýningum.
Lykilorð: Fagsýning, sýningarhald, markaðssetning, viðskiptasamband og tengslanet.
The purpose of this study was to investigate, the benefit to Icelandic construction industry companies participating in trade fairs in Iceland. The researcher seeks to answer how valuable it is to companies to participate in trade fairs for companies and the importance of trade fairs in marketing strategies. No similar studies have been performed in Iceland previously.
The first reference to an exhibition in Iceland dates back to 1883. Exhibitions have evolved through the centuries but have always been an important part of business communication and organizational activities.
This study used a convenience sampling method, where the residents were exhibitors at "Verk og vit 2024". There were 20 companies contacted to participate in the study, 14 of which responded, resulting in a response rate of 59%. The methodology used was qualitative, using in-depth interviews with a standardized interview frame. In addition, interviews were conducted with external parties and others not directly involved in the exhibition as exhibitors, to further refine the research focus.
The results were thematically analyzed and summarized to obtain an overview of exhibitors' attitudes towards exhibitions within their industry. According to the results and analysis, it was found that participation in exhibitions increases networking, visibility and is an important marketing strategy for this target group. Another conclusion from this research is that internal marketing strategies and employee morale tend to improve within companies that participate in exhibitions.
Keywords: Trade fair, exhibition management, marketing strategy, business relationships, networking.
Formålet med denne studien var å undersøke fordelene for islandske byggeindustrien selskaper som deltar på messer på Island. Forskeren søker å svare på hvor verdifullt det er for selskaper å delta på messer, og hvilken betydning messer har i markedsføringsstrategier. Ingen lignende studier har blitt utført på Island tidligere. Den første referansen til en utstilling på Island stammer fra 1883. Utstillinger har utviklet seg gjennom tidene, men har alltid vært en viktig del av forretningskommunikasjon og organisatoriske aktiviteter. Denne studien benyttet en bekvemmelighetsutvalgsmetode, der deltakerne var utstillere på "Verk og vit 2024". Det var 20 selskaper som ble kontaktet for å delta i studien, og 14 svarte, noe som gir en svarprosent på 59%. Metodologien som ble brukt var kvalitativ, med dybdeintervjuer og et standardisert intervjuskjema. I tillegg ble det gjennomført intervjuer med eksterne parter og andre som ikke var direkte involvert som utstillere, for å ytterligere raffinere forskningsfokuset. Resultatene ble tematanalysert og oppsummert for å gi en oversikt over utstillernes holdninger til messer innen deres bransje. Ifølge resultatene og analysen ble det funnet at deltakelse på messer øker nettverksbygging, synlighet og er en viktig markedsføringsstrategi for denne målgruppen. En annen konklusjon fra forskningen er at interne markedsføringsstrategier og ansattes moral har en tendens til å forbedres i selskaper som deltar på messer.
Nøkkelord: Messe, utstillingsledelse, markedsstrategi, forretningsrelasjoner, nettverk.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Ávinningur af þátttöku í fagsýningum.pdf | 935,81 kB | Lokaður til...29.06.2027 | Forsíða |