Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/5166
Markmið þessarar ritgerðar er að skýra hvenig hægt er að lesa verðbólguvæntingar verðbréfamarkaðarins út frá ávöxtunarkröfu verðtryggðra og óverðtryggðra skuldabréfa. Með því að taka tillit til mismunandi eiginleika bréfanna og nota bootstrap aðferð má finna út vænt verðbólguferli. Einnig er bent á hvernig íslenska ríkið gæti hagað útgáfu skuldabréfa til að eiga sem auðveldast með að meta verðbólguvæntingar.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
2909843199-ritgerd-loka.PDF | 300.98 kB | Open | Heildartexti | View/Open |