is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/524

Titill: 
 • Háskólinn á Akureyri : úttekt á fjarnámi
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Verkefnið var unnið fyrir Háskólann á Akureyri og inniheldur kostnaðargreiningu, samanburð á einkunnum eftir kennslukerfum, könnun meðal fjarnema og tillögur til úrbóta.
  Markmið verkefnisins var að kanna hvort eitt kennslukerfi væri betra en annað með tilliti til árangurs og kostnaðar.
  Eftirfarandi rannsóknarspurningar voru settar fram í upphafi:
   Er árangur fjarnema mismunandi eftir kennslukerfum ?
   Hver er kostnaður/tekjur skólans við fjarnám ?
   Er hægt að draga úr kostnaði skólans við fjarnám ?
   Hvað þyrfti framlag ríkisins að vera til að deildir sem bjóða upp á fjarnám stæðu undir rekstri sínum?
  Helstu niðurstöður eru:
   Árangur eftir kennslukerfum er mismunandi. Bestur er árangur í fjarkennslukerfi viðskiptadeildar en lakastur í fjarkennslukerfi heilbrigðisdeildar.
   Ríkið greiddi ekki með 97 ársnemum árið 2004 vegna þessa voru viðbótartekjur árið 2004 af fjarnámi 45,9 milljónir í stað 106,8 milljóna.
   Hægt er að draga verulega úr kennslukostnaði skólans t.d. með notkun á upptökum úr dagskóla aðgengilegum á veraldarvefnum.
   Framlag ríkisins með viðskipta- og auðlindadeildarnema er of lágt m.v. forsendur ársins 2004 en næganlegt með heilbrigðis- og kennaradeildarnemum.
  Lykilorð:
  Háskólinn á Akureyri
  Fjarnám
  Kostnaðargreining
  Árangur
  Úrbætur

Athugasemdir: 
 • Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri
Samþykkt: 
 • 1.1.2005
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/524


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
hafjarnam.pdf474.56 kBTakmarkaðurHáskólinn á Akureyri - heildPDF
hafjarnam_e.pdf104.35 kBOpinnHáskólinn á Akureyri - efnisyfirlitPDFSkoða/Opna
hafjarnam_h.pdf109.31 kBOpinnHáskólinn á Akureyri - heimildaskráPDFSkoða/Opna
hafjarnam_u.pdf114 kBOpinnHáskólinn á Akureyri - útdrátturPDFSkoða/Opna