Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/5268
Unga, danska skáldkonan Thit Jensen kom tvisvar sinnum til Íslands á árunum 1904-1905. Hún var einn af stofnendum sálarrannsóknarfélags Íslands. Hún skrifaði þónokkuð um Ísland í dönsk tímarit og blöð. Þess utan skrifaði hún eina skáldsögu Í Messias Spor og smásagnasafnið Sagn og Syner, efniviðinn sótti hún í íslenska þjóðtrú, menningu og samfélag þess tíma.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Thit Jensen_Hun var en flamme.pdf | 2,08 MB | Open | Heildartexti | View/Open |