Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/5284
Markmið rannsóknarinnar er að bera saman á hvaða hátt þyrlur eru notaðar í ferðaþjónustu á Íslandi og Nýja Sjálandi og kanna hvað íslenskar þyrluþjónustur geta lært af þeim nýsjálensku. Löndin eru á margan hátt lík en þyrlu notkun í ferðaþjónustu á Nýja Sjálandi er mun meiri en hérlendis og því áhugavert að rannsaka starfssemi þyrluþjónusta í báðum löndum. Rannsóknin byggist á viðtölum við fjórar þyrluþjónustur á Nýja Sjálandi og tvær á Íslandi. Í kaflanum um túlkun niðurstaðnanna er starfssemi íslensku fyrirtækjanna gagnrýnd og tillögur lagðar fram um það sem mætti gera betur.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
LOKA BS.pdf | 814.38 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |