en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/5290

Title: 
  • Title is in Icelandic Leiðtogahlutverkið og foreldrahlutverkið
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Tilgangur með þessu verkefni er að skoða leiðtogahlutverkið annars vegar og foreldrahlutverkið hins vegar. Hvers konar foreldrar eru leiðtogar? Eru þeir nánir börnum sínum eða er krefjandi stjórnunarstarf þeirra þannig að leiðtoginn er ekki nánasti félagi barnsins? Ná þeir að hvetja og kveikja eldmóð barna sinna eins og þeir ná að gera hjá starfsmönnum sínum? Hvaða áhrif hefur það á viðhorf barns að eiga foreldra sem er leiðtogi? Þessar spurningar og fleiri verður leitast við að fá innsýn í í seinni hluta verkefnisins en í fyrri hluta verksins verður leiðtogahlutverkið skoðað og einnig kenningar og rannsóknir um fjölskyldur, foreldra, mæður og feður.
    Eigindlegum rannsóknaraðferðum var beitt við vinnsluna þar sem en tekin voru viðtöl við börn leiðtoga á aldrinum 16-21 árs. Viðtöl voru tekin við ungmenni fimm kvenleiðtoga og fjögurra karlleiðtoga. Allir leiðtogarnir eru æðstu stjórnendur skipulagsheilda og eiga að baki farsælan feril sem árangursríkir leiðtogar.
    Helstu niðurstöður sýna að þeir leiðtogar sem hér um ræðir eru allir í góðum tengslum við börnin sín, þeir eru þeirra fyrirmyndir þeirra og vinir og viðhorf barnanna eru jákvæð gagnvart störfum leiðtoganna.

Accepted: 
  • May 17, 2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/5290


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Steinunn MSc ritgerð.pdf350.99 kBLockedHeildartextiPDF