is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara) Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5305

Titill: 
 • Líðan starfsmanna sem eftir sátu í Landsbankanum, Glitni og Kaupþingi eftir hrun fjármálamarkaðarins, haustið 2008
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða líðan þeirra starfsmanna sem sátu eftir í bönkunum við hrunið. Hvernig eiginleikar yfirmanna og flæði upplýsinga hafa áhrif á starfsmenn með tilliti til líðan í starfi. Gerð var eigindleg rannsókn meðal starfsmanna þeirra þriggja banka sem teknir voru yfir af ríkinu. Í úrtakinu voru 12 starfsmenn sem komu frá framlínu, bakvinnslu, eignastýringu og alþjóðaviðskiptum bankanna. Einn viðmælandi frá hverju sviði í hverjum banka. Rannsóknin fór fram frá janúar 2009 til maí 2009.
  Fræðilegur bakgrunnur er sóttur til umfjöllunar og skrifa um breytingar í fyrirtækjum og þá sérstaklega mannlega þáttinn í breytingarferlinu. Borin eru saman skrif fræðimanna og rannsókna sem fjalla um líðan starfsmanna í og eftir krísuástand í fyrirtækjum með tilliti til upplýsingaflæðis og eiginleika stjórnenda.
  Rannsóknin bendir til þess að hrun bankanna hafi haft mikil áhrif á líðan bankastarfsmanna og að starfsfólk hafi verið miður sín fyrstu dagana á eftir. Upplýsingaflæði til starfsmanna frá yfirmönnum var ábótavant. Oft fengu starfsmenn fyrstu fregnir í gegnum fjölmiðla. Vinnuálag jókst mikið fyrstu vikurnar og verkefnastaðan breyttist hjá nokkrum viðmælendum. Utanaðkomandi þættir eins og viðskiptavinir og fjölmiðlar höfðu áhrif á andlegt ástand. Samheldni og samhugur jókst meðal starfsmanna sem bætti starfsandann. Í rannsókninni kom fram að eiginleikar yfirmanna og gott aðgengi að stjórnendum voru áhrifavaldar í líðan starfsfólks.
  This report looks into the emotional state of the remaining employees of three Icelandic banks after the financial collapse. In particular it looks into how information flow and management style affected the workforce well being. A qualitative questionnaire was conducted among the staff of these three banks. Twelve employees were surveyed, coming from the frontline, back-end processing, asset management and international business departments, one from each department of these three banks. The survey was conducted between January 2008 and May 2009
  Theoretical background is based on discussions and articles on changes in corporations, and in particular about the human factor in the change process. Academic articles and reports on the employee feelings during and after drastic changes are compared with effects of different information flow and management style.
  The report indicates that the collapse of the banks had large effect on the well being of the employees which where beside themselves the first days after the fact. The information flowing top down was severely lacking. Frequently, the employees got first information from the news media. Workload increased massively during the first weeks and project statuses changed for some of the surveys participants. External factors like customers and the media affected emotional state. Unity and concord increased among employees which improved work morale. The report states that management style and easy access to managers were factors in the emotional state of the employees.

Samþykkt: 
 • 18.5.2010
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/5305


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MS bók ae.pdf722.38 kBLokaðurHeildartextiPDF