is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/5343

Titill: 
  • Áhrif hnattvæðingar á uppkomu og útbreiðslu smitsjúkdóma
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar ritgerðar er að skoða hvaða áhrif hnattvæðing hefur haft á uppkomu og dreifingu smitsjúkdóma um heiminn síðan 1980. Notast er við kenningar í heilsulandfræði, pólítískri landfræði og pólítískri vistfræði til að varpa ljósi á þróunina. Niðurstaðan er sú að áherlsa á nýfrjálshyggju og markaðsvæðingu í hnattvæðingu nútímans skapar og viðheldur ójöfnuði og heftir aðgang fátækra að heilbrigðisþjónustu og lyfjum. Krafa um afkastameiri framleiðsluaðferðir hefur áhrif á umhverfi og náttúru og ýtir þannig undir uppkomu nýrra smitsjúkdóma og auknir fólksflutningar leiða til dreifingu sjúkdóma um allan heim. Tilraunir til að bregðast við vandanum hafa endurkortlagt landamæri milli heimshluta og jafnvel ýtt undir frekari ójöfnuð en þörf er á frekari rannsóknum á afleiðingum hnattvæðingar á hnattræna heilsu.

Samþykkt: 
  • 20.5.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/5343


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ritgerð.pdf619.52 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna