is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár) Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5409

Titill: 
  • Um upphaf og þróun skriftar
Titill: 
  • Verba volant scripta manent...
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessum skrifum verður fjallað um hlutverk ritmáls, upphaf þess og þróun, þá hugmynd að festa hagnýtar upplýsingar, hugsanir og hugmyndir í varanlegt efni, þannig að þær verði samtímamönnum og komandi kynslóðum aðgengilegar. Farið verður í gildi þess að þjóðfélagsþegnar séu læsir og skrifandi og fjallað um hlutverk skriftar fyrir samfélög og hvernig mismunandi ritkerfi henta ólíkum tungumálum. Fjallað verður um kerfi tákna, til dæmis táknmyndir sem skiljanlegar eru án sérstaks lærdóms, mismunandi ritkerfi og þróun þeirra, til að mynda skrift Súmera, egypskt myndletur, atkvæðaskrift, grísk-föníska stafrófið, latínuletur, ritmál Kínverja og rúnaletrið.

Samþykkt: 
  • 26.5.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/5409


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA_ritgerd_GudnySifJond.pdf680.8 kBLokaðurHeildartextiPDF