is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/5437

Titill: 
  • Sigla Himinfley. Þróun og tilurð Eve Online
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Saga tölvuleiksins Eve Online er rakin með áherslu á hvernig hann gat orðið til á Íslandi. Farið er yfir nauðsynlega tækniþróun, aðstæður á markaðnum og í samfélaginu sem gerði frumkvöðlum leiksins kleift að skapa og gefa hann út. Saga fyrirtækisins CCP (Crowd Control Productions) er rakin frá því að fyrirtækið var stofnað undir heitinu Loki Margmiðlun og þar til Eve Online náði stöðugleika á markaðnum. Fjármögnun og útgáfa leiksins er skoðuð og loks er gert grein fyrir Eve Online sjálfum.

Styrktaraðili: 
  • Þetta verk var styrkt af CCP (Crowd Control Productions).
Samþykkt: 
  • 28.5.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/5437


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sigla himinfley. Þróun og tilurð Eve Online.pdf335.16 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna